dotthöfgi fannst í 1 gagnasafni

dotta s. (17. öld) ‘móka, vera hálfsofandi, (smá)drúpa höfði af svefnhöfga’, einnig óp.: e-n dottar; dott h., dotti k., dotthöfgi k. ‘svefndrungi’. Uppruni ekki fullljós; oftast talið sk. dotti og dott(u)r (s.þ.), af germ. *duð-, *dudd-, *dutt- (ie. *dheu-dh-) í doði og duðra, sbr. e. máll. dodder ‘titra, reika til’, mholl. dotten, dutten (með síðgerm. tt) ‘vera vitstola’, mlþ. vordutten ‘rugla’. Vafasamt; dotta e.t.v. < *duntōn, sk. datta og detta og upphafl. merk. þá ‘að drúpa eða tina höfði af svefndrunga’. Ath. dotti, dytta (1), datta og detta.