dottr fannst í 1 gagnasafni

dotti k. (nísl.) ⊙ ‘blettur, díll’; dott(u)r k. † ‘vesöl og aflóga skepna’. Orðin eru sennil. af sama toga, og upphafl. merk. ‘vöndull, visk, smáhnoðri’ e.þ.u.l., og tákngildin ‘depill’ og ‘vesaldarskepna’ æxlast þaðan; sbr. nno. dott ‘smávöndull, hnoðri; sljór og vingulslegur maður,…’, jó. dot ‘vöndull, hnoðri’, lþ. dutt ‘kökkur,…’, fe. dott, ne. dot ‘blettur, depill’. Sbr. einnig nno. dodd ‘vöndull, visk’, fær. doddur ‘visk, hártoppur; skótota’, holl. máll. dodde ‘ólögulegt knippi’ (með dd). Sk. doði, doðra og duðra (af ie. rót *dheu-dh- ‘hrista, þyrla eða rugla saman’). Ath. dotta, döddur og dytta (1).