drákón fannst í 1 gagnasafni

drákon, drákón, drákún, dragon k. ‘dreki; riddaraliðsmaður, hermaður (sem hafði drekamerki sem auðkenni)’. To.; í fyrrgreindu merkingunni er orðið komið beint úr lat., en í hinni síðarnefndu líkl. úr d. dragon, sbr. þ. dragoner, fr. dragon, < lat. dracō (ef. dracōnis) ‘dreki’.