dráka fannst í 1 gagnasafni

1 drák kv., dráka kv. † ‘rák, rönd’; sbr. nno. dråk kv. (s.m.), drækja s. ‘leika illa, óhreinka’, sæ. máll. drakig ‘rákóttur, með hvíta hryggmön’. Líkl. sk. fi. dhrájati ‘dregst, strýkst’, dhráj- ‘dráttarafl’, lith. drežóti ‘nudda, mýkja, berja’ og drėžiù, drė̕žti ‘slíta (fatnaði)’. E.t.v. eru fe. dracu ‘kvöl’ og dreccan ‘kvelja,…’ líka af þessum toga og merkingarþróun þá ‘toga > rífa í > slíta’. Ie. *dhreǵ- ‘toga, strjúka’ á e.t.v. skylt við *dh(e)ragh- eða *dh(e)rāgh- í draga. Sjá drák (2), draka, drekka; ath. drók(u)r.