drómedaría fannst í 1 gagnasafni

drómedari k., drómedaría kv. (18. öld) ‘(einkrypptur) úlfaldi’. To. úr d. dromedar (s.m.) < lat. camēlus dromedārius úr gr. dromás ‘hlaupandi, fljótur’. Sjá drómund(u)r og paðreimur.