drómur fannst í 1 gagnasafni

drómi k. ‘fjötur, nafn á goðsagnafjötri; flækja, benda; deyfð, drungi’; drómur k. ‘e-ð samanvafið, hönk, hnykill’. Sbr. nno. drôma ‘drolla; tala hægt’, dramla ‘draga á eftir sér’, dramsa ‘láta dingla, draga’, jó. dremse ‘dunda við verk, tala hægt’, drimle og dromle ‘vera sljór og seinvirkur’, sæ. máll. dromlä ‘dragnast’, ne. drimble, drumble ‘ganga hægt, slóra’ (hljsk.). E.t.v. af germ. *drem- ‘halda föstu, hindra, telja’, sbr. ie. *dher- í lat. firmus ‘fastur’. Sjá dróma, dræm(u)r og dræmingi.