dróttr fannst í 1 gagnasafni

dráttur, †dráttr, †dró̢ttr k. ‘það að draga; það sem dregið er; dragferja; töf; sog, brimsúgur vöxtur í á; (sársauka)kippur; lína í svipmóti eða mynd,…’; sbr. fær. dráttur, nno. drått, sæ. máll. drätt, d. dræt ‘það að draga,…’, ne. draught (s.m.), mholl. dracht, drecht, fhþ. traht, nhþ. tracht ‘burður, byrði’; dráttur < *drahtuʀ, af so. draga (sbr. lat. tractus af trahō), anorr. og vgerm. orðmyndirnar líkl. < *drahti-. Af dráttur er leidd so. drátta ‘muna um’ og lo. dráttull ‘síngjarn, nískur’. Sjá draga og dróg; ath. drótt (2).