drúld fannst í 2 gagnasöfnum

drúld kv., drúldur k. ‘fýlusvipur’; drúlda kv. ‘strýtulaga hraukur; fýlulegt, búlduleitt andlit; fýlu- eða móðgunarsvipur’; drúldinn l. (17. öld) ‘þungbúinn (um fólk og veður)’; drúld e.t.v. < *drūl-ði-, sk. drúla og drjóli. E.t.v. heyra nno. orðin drulse kv. ‘stór og svörgulsleg kona’ og drult k. ‘e-ð stórt og sívalt, saurdröngull; silalegur maður,…’ líka hér til, og þurfa ekki að vera to. úr þ. (A. Torp). Sjá drjóli, drúla, drýldinn og drýla.