drúpur fannst í 1 gagnasafni

drúpa s. ‘lúta höfði; vera hryggur’; drúpna s. ‘hryggjast’; drúpur k. † ‘fjandskapur’. Sbr. nno. drupa ‘lúta, hneigja’, fær. drýpa ‘beygja, sveigja niður’, holl. druipen ‘drjúpa’, fe. drūpian ‘lúta’. Sk. dreypa, dropi og drjúpa (s.þ.).