drýll fannst í 1 gagnasafni

drýla kv. (18. öld) ‘strýtulaga hraukur, lítil (hey)hrúga’; drýli h. ‘lítill móhraukur, smáhrúga af (votu) heyi, öldutyppingur á straumvatni’; drýll k. † ‘bólguhnúður, ójafna’; drýla s. ‘setja (hey) í smáhrauka; mynda ölduhnúta á vatni; drolla, tefja’; drýll l. ‘drembinn, tregur’ og drýlinn ⊙ ‘sjálfhælinn’. Sbr. fær. drýlur ‘sívalur brauðhleifur’, nno. drŷl ‘stór maður eða vöndull, saurdröngull; silamenni’, drŷle kv. ‘svifasein kona’, drŷle s. ‘drolla’. Sjá drjóli, drola, drúla og drúld.