dragnast fannst í 4 gagnasöfnum

dragna Sagnorð, þátíð dragnaði

dragna dragnaði, dragnað

dragnast dragnaðist, dragnast þeir drögnuðust varla áfram

dragnast sagnorð

hreyfa sig með tregðu

það er kominn tími til að dragnast fram úr rúminu

dagarnir drögnuðust áfram í aðgerðarleysi

dragnast með <hana>


Fara í orðabók

dragnast s. ‘draga(st); drattast; smávaxa (um vatnsföll)’; sbr. fær., nno. og sæ. máll. dragna í svipaðri merkingu. So. dragna er líkl. mynduð af lh.þt. af draga.