dragvandill fannst í 1 gagnasafni

dragvandill, dragvendill k. sverðsheiti. Orðið er sams. úr drag- og vandill eða vendill, sem líkl. merkir fremur vöndul en sverð frá Vendli í Svíþjóð. Orðið væri þá einsk. kenning: vöndur dreginn úr slíðrum frekar en langt sverð sem dregst við jörð.