drasill fannst í 1 gagnasafni

drasill k. † ‘hestur; hestsnafn’, einnig drösull k. Uppruni umdeildur, en líklegast að orðið sé sk. drasa, drasinn, dræsa og drösla og merki taumhest e.þ.h., sbr. drösull (2) (s.þ.).