drekkur fannst í 5 gagnasöfnum

drekka Kvenkynsnafnorð

drekka Sagnorð, þátíð drakk

drekka 1 -n drekku; drekkur, ef. ft. drekkna drekku|ætt

drekka 2 drakk, drukkum, drukkið þótt hann drekki/drykki; þótt við drykkjum

drekka sagnorð

fallstjórn: þolfall

neyta drykkjar

hún drekkur alltaf kaffi á morgnana

hann fékk sér vatn að drekka


Sjá 2 merkingar í orðabók

drekka so
hafa <marga> fjöruna drukkið
hafa drukkið <nokkrar> fjörur
<svampurinn> drekkur <vökvann> í sig
<veggurinn> drekkur í sig vatn eins og svampur

drekka (st.)s. ‘súpa; soga í sig; neyta víns (í óhófi)’; drekka kv. ‘drykkur, (drykkju)veisla; kanna’; drekkur l. † ‘drekkandi’. Sbr. fær. drekka, nno. drikka, sæ. dricka, d. drikke ‘súpa, teyga’, fe. drincan, ne. drink, fhþ. trinkan, nhþ. trinken, gotn. drigkan (s.m.). Sbr. ennfremur nno. drikke kv., sæ. dricka kv. ‘þunnt öl’ og fe. drince ‘drykkur’. Uppruni óviss. E.t.v. sk. drák (1) og fi. dhrájati ‘rennur, hreyfist, flýgur’; n-innskeytt mynd af ie. *dhreǵ- ‘draga’. Merkingarþróun þá svipuð og í teygur og teyga. Sjá drekkja, drukkna og drykkja. (Hin forna, samie. orðsift um drykk og drekka, sbr. fi. pá̄ti ‘drekkur’, lat. pōtus ‘drykkur’, fsl. piti ‘drekka’, virðist hafa týnst í germ.).