drokkr fannst í 1 gagnasafni

drokk(u)r k. † ‘mannleysa, liðleskja’? (lastyrði um mann í SnE.). Upprunalegt form, merking og ætterni orðmyndarinnar ekki fullljós, sbr. dirokk(u)r og drók(u)r. Orðið hefur verið talið to. úr mlþ. droch ‘svikari’ eða úr rússn. durak ‘heimskingi’; e.t.v. frekar s.o. og drók(u)r (s.þ.).