drolloka fannst í 1 gagnasafni

drolla s. (18. öld) ‘slóra, dunda’; droll h. ‘slór, gauf’. Sk. dralla (s.þ.) (hljsk.). Af drolla er leidd so. drolloka, drollóka ‘slóra’ með samskonar síðari lið (-loka, -lóka) og í dralloka og dóloka.