drosja fannst í 1 gagnasafni

drossía, drosja kv. (nísl.) ‘(luktur) eineykisvagn; fólksbíll’. To. úr d. drosche, droske < þ. drosche < rússn. drožki (eiginl. kv.ft.) ‘léttivagn’, smækkunarorð af droga ‘vagnslá, vagnbiti’, sk. drengur (s.þ.).