drosull fannst í 1 gagnasafni

1 drösull, †dro̢sull k. ‘hestur; †hestsheiti’. Uppruni óljós. Orðið hefur verið tengt við gr. (lesb.) thérsos ‘hugrekki’, sbr. gotn. gadaursan ‘dirfast’. Vafasamt. E.t.v. fremur sk. drösla og eiginl. s.o. og drösull (2). Ýmsir hafa haft það á móti þessari ættfærslu að hestsheitið hljóti að vera hrósyrði, en slíku er valt að treysta, nöfn af þessu tagi eru oft tvíhverf og heitið hefur e.t.v. í upphafi merkt taumhest, beislisfák eða jafnvel staðan hest. Sjá drösull (2), drasill og viðsk. -ull.