drukur fannst í 1 gagnasafni

druk(u)r, drúk(u)r k. † hrafnsheiti (í þulum). Vafaorð og lítt til ættfærslu fallið. Skvt. F. Holthausen sk. lith. drugỹs ‘fiðrildi, hitasótt’ af ie. rót *dhreugh- ‘skjálfa, hrista’. Ólíklegt. Sé orðið rétt hermt mætti e.t.v. geta þess til að það væri sk. drjóni og drynja, sbr. gr. tantharýzō ‘nöldra, umla’ og ætti við hljóð fuglsins. Sjá drúði.