dryllr fannst í 1 gagnasafni

drylla, drulla kv. (17. öld) ‘mjótt ker, kirna, askur,…; gikksleg kona, drembin og ill’; í samsetn.: ambindrylla, drembildrylla, letidrylla; drylla s. ⊙ ‘hlaða í smáhrauka’: d. heyi; sbr. einnig fno. aukn. dryllr k. E.t.v. sk. nno. droll k. ‘stirðbusalegur og jafnsver maður; saurdröngull,…’, drult ‘e-ð stórt og sívalt’, jó. dryllek ‘e-ð stutt og svert’. Skvt. A. Torp eru nno. orðin to. úr lþ. og hafa upphafl. þ í framstöðu. Það er vafasamt og getur tæpast átt við ísl. orðin; drylla e.t.v. sk. drella (s.þ.) og drellir; síður tengt drjóli og drúld.