dubbindó fannst í 1 gagnasafni

dubbíó, dubbindó h. (nísl.) ⊙ ‘óreiða, ruglingur, flækja’. Uppruni óljós. Hugsanlega úr latínumáli skólapilta in dubiō ‘í efa’. Sjá dibjo og dobía.