duggast fannst í 1 gagnasafni

1 dugga kv. † ‘mannleysa, liðleskja, rolumenni’ (v.l. dunga í SnE.). Líkl. sk. fsæ. dugge (dukke) ‘vesalmenni, rola’. Hugsanlega sömu ættar og doggur (1), doki og dokka (1); germ. *duk(k)-, dugg- af ie. *dheu-g(h)-, *dhu̯eg(h)- ‘blása, þyrla, vefja saman,…’, sk. fi. dhvájati ‘fer, gengur,…’; dugga tæpast to. úr fe. docga ‘hundur’. Vafasamt er að nísl. dugga kv. ‘hnellin stelpa’, duggulegur l. ‘lítill og buddulegur’ og duggast s. ‘flækjast, væflast fyrir’ heyri hér til, sbr. dugga (2). Sjá doggur (1), dok og doki; ath. dunga.