dunka fannst í 5 gagnasöfnum

dunkur -inn dunks; dunkar

dunkur nafnorð karlkyn

ílát undir vökva, yfirleitt úr málmi með skrúfuðu loki


Fara í orðabók

dunka s. (17. öld) ‘hlymja, hafa hátt; berja, banka’; dunkast niður ‘falla, dyngjast niður’; sbr. fær., nno., sæ. dunka og d. dunke ‘berja, hlymja við,…’. Af so. er líkl. leitt no. dunkur k. ‘ferðlítill hestur; latur maður; †endurkastshljóð’; † aukn.; sbr. fær. dunkur k. ‘holhljóð’, nno. dunk k. ‘högghljóð’. Sjá duna, dynja og dynkur. Ísl. orðið er e.t.v. að einhverju leyti to. úr d.


dunkur k. (19. öld) ‘tunnulaga ílát, brúsi’. To. úr d. dunk, e.t.v. afbökun eða ummyndun úr mlþ. tunneke ‘lítil tunna’.