durga sig fannst í 1 gagnasafni

durga kv., mest í ft. durgur (nísl.) ‘léleg flík; þykk og óliðleg flík; tuska, rýja’; durga sig s. ‘búast lélegum flíkum; dúða sig’. Sk. draga, dorg (1), dyrgja (2) og durla(st) eða dyrgla(st) (s.þ.). Upphafl. merk. orðsins sennil. ‘flík sem lafir eða dregst’ e.þ.h.