durra fannst í 1 gagnasafni

durri k. (nísl.) ⊙ ‘stór selur, útselur; sauður; köttur; durtslegur maður’; durralegur l. ‘durtslegur’; durra s. ‘mala (um kött), murra, umla’. Sk. dorra (2) og dorri (1) og nno. dura ‘ymja’, sæ. máll. durra ‘rymja, glymja’. (Selir, kettir og sauðir líklega kenndir við hljóðið). Sjá durtur.