dutla fannst í 1 gagnasafni

dútla, dutla s. (19. öld) ‘dunda við e-ð, föndra’; dútl h. ‘smávegis starf, bauk eða föndur (við e-ð)’. Sbr. dotla ‘dunda, föndra’ (s.þ.) og nno. dutla ‘sýsla smávegis við, dunda; tifa (um smákrakka)’. Uppruni óljós. Hugsanlegt er að ísl. orðin séu leidd af dót og dút, en líklegra að þau eigi skylt við so. að dytta (2) ‘banga, berja’, sbr. nno. dutta, dytta ‘berja laust, dunda við’ og dotla ‘berja niður,…’. Ísl. dútla og dotla þá < *duttla, *dottla < *duntulōn, *duntalōn og stofnsérhlj. í dútla þá lengst á undan lokhljóði + l, svo sem fleiri dæmi eru um.