dyrgill fannst í 1 gagnasafni

1 dyrgja kv. ‘kvendvergur; digur kona, ósnyrtileg og subbuleg; dvergvaxin kona’. Sk. durgur k., sbr. hjaltl. dorg ‘digur og kubbslegur maður’, sæ. máll. dorg, lþ. dorf ‘(kven)dvergur’ og e.t.v. einnig nno. dyrgje kv. ‘löt kona’ (hljsk. við dvergur). Upphafl. merk. dyrgja er ‘kvendvergur’, önnur tákngildi afleidd. Sbr. ennfremur dyrgill k. fnorr. aukn., merking líkl. ‘lítill dvergur, smávaxinn maður’ e.þ.u.l. Sjá durgur og dvergur (1).