dyrglast fannst í 1 gagnasafni

dyrgla(st) s.: d. yfir † ‘leynast, gleymast, fyrnast yfir’; durlast (yfir) (s.m.). Sbr. fær. dullast (burtur) ‘minnka, hverfa’ (sérhljóðakringingin hefur haldist, en g-ið fallið brott milli samhljóða). Sk. dyrgja (2), < *durgilōn, eiginl. ‘að draga yfir e-ð, fela það’, sbr. nno. dorg ‘mosi, kvistir og jarðvegstætlur til að þekja með kolagröf’, eiginl. ‘e-ð sem dregið er að eða yfir’. Sjá dorg (1 og 2), durga og dyrgja (2).