dyrla fannst í 1 gagnasafni

dyrla kv. (nísl.) ‘tréstautur vafinn netagarni, einsk. netanál’. Sjá dirla. Líkl. < *durðilōn, sk. dyrðill, sbr. nno. durl ‘lítill garnhnykill’, durla ‘vefja eða vinda saman’.