eðalþinur fannst í 1 gagnasafni

eðalþinur
[Nytjaviðir]
samheiti fagurgreni, silfurþinur
[skilgreining] Nytjaviður. Harður og endingargóður viður en þolir illa raka. Eðalþinur er þó ekki mikið ræktaður til viðarframleiðslu, því hann er mjög hægvaxta og einnig vegna þess að stofninn er keilulagaður og nýtist því ekki sem skyldi við sögun.
[skýring] Viðurinn talinn hentugur í gólf. Greinar eru mikið notaðar í jólaskreytingar, því greinaskipun trésins er mjög regluleg og barrnálarnar haldast lengi á greinunum.
[hollenska] edelspar,
[norskt bókmál] nobelgran,
[danska] sølvgran,
[enska] noble fir,
[latína] Abies procera,
[sænska] kaskadgran,
[þýska] Edeltanne

eðalþinur kk
[Plöntuheiti]
samheiti silfurþinur
[latína] Abies procera,
[sænska] kaskadgran,
[enska] noble fir,
[finnska] aitopihta,
[norskt bókmál] nobel-edelgran,
[þýska] Edeltanne,
[danska] sølvgran