eðlingr fannst í 1 gagnasafni

†eðlingr k. ‘höfðingi’. Sjá eðli og öðlingur (1).


1 öðlingur, †o̢ðlingr, †øðlingr, †eðlingr k. ‘höfðingi, konungur; göfugmenni, örlátur maður’; eiginl. ‘maður af aðalsætt’, sbr. fe. æðeling, fhþ. adalung, ediling ‘aðalsmaður’; öðlingur < *aðulinga-, *aþulinga-. Sjá aðal (1), aðall, óðal, eðli og öðli. (Konungsættin O̢ðlingar tæpast < *Auðulingōʀ af konungsnafni Auði (SnE.), sbr. fhþ. Audilo, Autulus).