e-bók fannst í 1 gagnasafni

skjábók kv
[Nýyrðadagbók]
samheiti b-bók, bókhlaða, bóksjá, bólva, bylja, e-bók, farbók, kompa, kyndilbók, kyndill, leskja, lestrartól, lestæki, rafbók, rafbókarskoðunartæki, rafskinna, rolla, sjóna, skilja, skjáta, skjóna, vaka, vaki
[skilgreining] leskja (sbr. liðleskja (ekki alveg eins góð og venjuleg bók!)) vaka eða vaki (sbr. ljósvaki) skilja (skjá - kilja) sjóna rafbókarskoðunartæki (í gríni)
[enska] kindle

rafbók kv
[Upplýsingafræði]
samheiti e-bók, stafræn bók, t-bók, tölvulæsileg bók
[skilgreining] Rafbók er bók sem hefur verið yfirfærð á rafrænt form þannig að hægt er að lesa textann beint af tölvu, fartölvu, síma eða sérstökum rafbókalesara. Rafræn hljóðbók spilast í gegnum internetið. Hlustað er á upplestur úr rafrænni hljóðbók af internettengdri tölvu eða síma. Rafbækur eru einnig frumútgefnar með stafrænum hætti.
[þýska] elektronisches Buch,
[danska] e-bog,
[enska] e-book,
[norskt bókmál] e-bok,
[sænska] e-bok,
[hollenska] e-boek,
[franska] livre numérique