eiginvefjaflutningur fannst í 1 gagnasafni

eiginvefjaflutningur kk
[Læknisfræði]
samheiti eiginvefjaígræðsla, samgena ígræðsla
[skilgreining] Flutningur vefjar eða lífæris frá einum hluta líkamans til ígræðslu á öðrum stað í sama líkama.
[enska] autotransplantation