eilíft fannst í 5 gagnasöfnum

eilífur -líf; -líft

eilíft atviksorð/atviksliður

alltaf

hann er eilíft með eitthvert vesen


Fara í orðabók

eilífur lýsingarorð

sem varir endalaust, endalaus

hún trúir á eilíft líf í himnaríki

<ástin lifir> að eilífu


Sjá 2 merkingar í orðabók

eilífur lo
um eilíf ár
éttu eilífan hund
um eilífa tíð
um eilíf dægur
um aldir og að eilífu
Sjá 13 orðasambönd á Íslensku orðaneti

eilífur l. ‘sem lifir óendanlega, ævarandi; stöðugur, látlaus’; eilífð kv. ‘óendanlegur tími; langur tími’; †eilífi h. (s.m.). Orðin eru mynduð af ei ‘ávallt’ (s.þ.) og líf (1) og e.t.v. til orðin fyrir kristin áhrif. Mannsnafnið Eilíf(u)r er tæpast af sama toga, en e.t.v. víxlmynd við Eileif(u)r, sbr. fsæ. Elav(er), Elof, gd. Elavus, Elif, e.t.v. s.o. og fe. Ānlāf (< *aina-laiƀaz, -līƀaz), af einn og leif, líf.