einheri fannst í 1 gagnasafni

einheri, einherji k. † ‘vopndauður maður sem gistir Valhöll eftir dauðann; Þórsheiti’. Leitt af einn og her, eiginl. ‘ágætur hermaður’ eða ‘sá sem berst einn’.