einhliðmælt fannst í 1 gagnasafni

einhliðmælt lo
[Málfræði]
[skilgreining] Hliðarhljóð myndast þannig að að tungan lyftist upp að tannbergi eða gómi og lokar fyrir loftstrauminn um miðjan munn; aftur á móti leggjast brúnir tungunnar ekki alveg upp að jöxlum báðum megin, eins og í lokhljóðum, heldur er þar opin loftrás. Algengast er að loftrásin sé aðeins öðru megin og kallast hljóðið þá EINHLIÐMÆLT.
[enska] unilateral