ek fannst í 6 gagnasöfnum

aka ók, ókum, ekið aka sér í sætinu; þótt hún aki/æki burt; þótt við ökum/ækjum heim

aka sagnorð

fallstjórn: þágufall

fara um á bíl

hún ók bílnum inn í bílskúr

hann ekur mér oft heim úr vinnunni


Sjá 4 merkingar í orðabók

Sögnin keyra stýrir venjulega þolfalli. Hann keyrði ömmu sína heim. Hún keyrði bílinn inn í bílskúr. Sögnin aka stýrir hins vegar yfirleitt þágufalli. Hún ók öllum heim. Hann ók bílnum inn í bílskúr.

Lesa grein í málfarsbanka

aka
[Flugorð] (flugvél á jörðu)
[enska] taxi

aka s. ‘fara eða flytja á vagni eða sleða; færa til, hreyfa’; sbr. fær., nno. aka, d. age, sæ. åka, lat. agere ‘reka áfram, stjórna, leiða’, gr. ágō ‘ég stjórna, rek áfram’, fi. ájati ‘hann rekur’. Upphafleg merking orðstofnsins er ‘að setja á hreyfingu, reka áfram’. Sjá akur, óst (1), öxl, öxull, ekja og æki (1); ath. akka~(2).


eg, ég, †ek, †ik 1.p.fn.et.; sbr. fær. og nno. eg, sæ. jag, d. jeg (á frnorr. rúnar. ek, eka, -eka, -ka, -ga), fe. ic, ne. I, fhþ. ih, ihh-ā, nhþ. ich, gotn. ik. Sbr. lat. egō, gr. egó̄, (dór.) egó̄n, lith. , , fi. ahám (forn víxlan *-: *eǵh-. Sumir telja h-ið í *eǵh- (fi. ahám) komið frá laryngal í viðsk.). Fnorr. ek < germ. *ekan, sbr. fsæ. jak, en varð (e)k(a) í áherslulítilli bakstöðu.