eknislamb fannst í 1 gagnasafni

ekni, ekkni h. (18. öld) ‘e-ð stórt’, helst sem forliður ekni-, eknis-; eknihá kv. ‘mikil eftirslægja’, eknislamb h. ‘bústið lamb’, eknistré h. ‘stórt tré’. Uppruni óljós og engin bein samsvörun í grannmálunum. Tæpast sk. akka s. og myndað af lo. *ekkinn, sbr. ekkja (3) og e.t.v. akkur (1). E.t.v. fremur < *økkni (kv.?) af lo. ökkvinn (s.þ.). Einnig kemur fyrir erkni og erknis- (s.m.), (s.þ.).