ekta fannst í 5 gagnasöfnum

ekta Lýsingarorð

ekta Sagnorð, þátíð ektaði

ekta ekta gull

ekta lýsingarorð

raunverulegur, alvöru-

ekta gull

heldurðu að þessi ljósi hárlitur sé ekta?

við fengum ekta franskan mat á veitingastaðnum


Fara í orðabók

1 ekta l.ób. (18. öld) ‘ósvikinn, upprunalegur’. To. úr d. ægte (s.m.) < mlþ. echt(e), sbr. fhþ. ēhaft ‘löglegur’ og mlþ. , ēwe, nhþ. ehe, fhþ. ēwa ‘lög; hjúskapur’. Sjá ekta (2).


2 ekta s. (16. öld) ‘gifta(st)’: taka e-n (e-a) til ekta ‘giftast e-m (e-i)’; ektamaki k. ‘eiginmaður (eða eiginkona)’. To. úr d. ægte ‘gifta’ < mlþ. echten ‘gjöra löglegt; giftast’, sbr. ekta (1).