elking fannst í 1 gagnasafni

elking kv. (nísl.) ⊙ ‘elfting, elting’. Sjá elting.


elting, elfting, elking kv. (um 1700) ‘flokkur jurta af byrkningafylkingu (equisetales), ættkvísl (equisetum)’. Uppruni óljós. Tæpast nein tengsl við sæ. ältgras sem er sóleyjartegund og átti að vera vörn gegn ýmiskonar barnasjúkdómum (älta) sem taldir voru stafa af ásókn illra vætta. E.t.v. leitt af orðinu álft, sbr. álftakólfur um rætur reiðingsgrass; tjarnelftingin e.t.v. talin álftafæða. Ekki er ljóst hvernig (frb.?)myndin elking (s.þ.) er tilkomin. Sjá elfting.