elkur fannst í 1 gagnasafni

elkur kv.ft. (18. öld) ‘hindrun, skorðun’: setja e. við e-u ‘reisa skorður við, koma í veg fyrir’. Óvíst er um et.mynd orðsins (*ölk, *elka?), en það er líkl. sk. álka (2) (s.þ.) og merkir e.t.v. í öndverðu einhverskonar stoð eða skorðu.