ella fannst í 4 gagnasöfnum

ella ella færðu að kenna á því

Ella Ellu Ellu|dóttir; Ellu|son

Elli Ella Ella|dóttir; Ella|son

ella atviksorð/atviksliður

að öðrum kosti, eða

allir eiga að yfirgefa húsið ella verði þeir kærðir til lögreglu

umsóknir skulu berast fyrir miðnætti ella teljast þær ógildar


Sjá 2 merkingar í orðabók

Elín kv. konunafn; eiginl. s.o. og Helena ‘hin bjarta’ (s.þ.). Af Elínar-heiti er leitt nafnið Elínóra kv., sbr. d. El(l)inor, e. Eleanor; sbr. og stuttnefnin Ella og Ellen.


1 ella, †ellar, ellegar, †elliga(r) ao. (st.) ‘annars, eða, að öðrum kosti’; sbr. fær. ella, nno. elles(t), sæ. eller, d. eller, gd. ællær, ællæ, ællæs. Orðmyndirnar ella og ellar o.s.frv. eru líkl. styttar úr elliga(r) frekar en þar sé um samblöndun að ræða (*elja: elliga(r) > ella: elliga(r)); sbr. fsæ. ællighær, ællighis, fe. ellicor, elcor, gotn. aljaleiko ‘annars’, fhþ. elichor ‘auk þess’. Orðið er samsett af germ. fn. *aljaz, sbr. gotn. aljis og lat. alius ‘annar’, og ao.-endingunni -liga, -lega; sbr. -lega og líkur (1). Sjá allur, -vít(u)r og elja (1).


2 Ella, Ellen kv. Sjá Elín.