ellefu fannst í 3 gagnasöfnum

ellefu, †ellifu to. ‘11, 10 + 1’; sbr. fær. ellivu, nno. elleve, fno. ællugu, sæ. elva, d. elleve, fe. enlefan, endleofan, ne. eleven, fhþ. einlif, einluf, nhþ. elf, gotn. *ainlif, þgf. ainlibim, sbr. twalif ‘tólf’. Hliðstæð myndun á to. ellefu og tólf á sér ekki samsvörun í öðrum ie. málum en baltneskum; sbr. lith. vienúolika, dvýlika (eiginl. ‘einn afgangs; tveir afgangs’, þ.e. umfram tíu); síðari liðurinn -lik- < *-likw-, sk. ísl. ljá, lat. linquō ‘skil eftir’ kemur fram sem -lif í germ., e.t.v. meðfram fyrir áhrif frá orðum eins og lifa og leif.