ellegar fannst í 4 gagnasöfnum

ellegar samtenging

samtenging sem tengir venjulega ekki saman stök orð heldur lengri liði eða setningar: eða

á kvöldin hlustuðum við á tónlist ellegar lásum í bók

plantan þrífst best í gróðurhúsi ellegar á skjólgóðri verönd


Fara í orðabók

1 ella, †ellar, ellegar, †elliga(r) ao. (st.) ‘annars, eða, að öðrum kosti’; sbr. fær. ella, nno. elles(t), sæ. eller, d. eller, gd. ællær, ællæ, ællæs. Orðmyndirnar ella og ellar o.s.frv. eru líkl. styttar úr elliga(r) frekar en þar sé um samblöndun að ræða (*elja: elliga(r) > ella: elliga(r)); sbr. fsæ. ællighær, ællighis, fe. ellicor, elcor, gotn. aljaleiko ‘annars’, fhþ. elichor ‘auk þess’. Orðið er samsett af germ. fn. *aljaz, sbr. gotn. aljis og lat. alius ‘annar’, og ao.-endingunni -liga, -lega; sbr. -lega og líkur (1). Sjá allur, -vít(u)r og elja (1).