eltinn fannst í 2 gagnasöfnum

elta s. ‘veita eftirför, reyna að ná; hnoða’; sbr. fær. og nno. elta, sæ. älta, d. ælte; < *alatjan. Orðið virðist ekki eiga sér beina samsvörun í öðrum germ. eða ie. málum, en er e.t.v. sk. elja (2) og gr. elaúnō ‘rek áfram’. Af so. elta eru leidd no. †elta kv. og elting kv. ‘eftirför’ og lo. eltinn ‘sem eltir’, sbr. fær. eltin (s.m.) og eltingur k. ‘hvolpur’. Sjá elja (2) og lön.