embari fannst í 1 gagnasafni

embari, emberi, einberi k. (17. öld) ‘austurtrog’. To. úr mlþ. ember, amber ‘ker, fata’ < lat. amphora ‘krukka’ < gr. amphoreús, af amphi- ‘bæði, um’ og *pher- ‘bera’, eiginl. ‘með burðarhönkum báðum megin’.