embur fannst í 1 gagnasafni

embra kv. (18. öld) ‘kveinstafir, barlómur; lítilsigld, kvíðin kona og kvartsöm’; embra s. ‘vola’ og embur h. Sk. ambra (3), amra (2) og emja (b-ið hvörfungshljóð milli m og r); e.t.v. eru l.h. embrugt, ömbrugt og emburt ‘óglatt, bumbult’ líka af þessum toga; en ath. embult. Vafasamt er að ísl. örn. Emburhöfði (ey) sé þessarar ættar.