emjar fannst í 4 gagnasöfnum

emja emjaði, emjað

emja sagnorð

gefa frá sér vein, veina (t.d. af sársauka, hlátri)

hann stynur og emjar af kvölum

leikhúsgestir emjuðu af hlátri


Fara í orðabók

emja s. ‘hljóða, æpa, væla’; ema s. † ‘æpa’. Sbr. nno. emja ‘æpa, kveina; öskra’; < *amjōn sk. amra (3) og líkl. einnig umi og ymja. Af so. emja er leitt no. emjan kv. ‘óp, væl’, sbr. nno. emjing (s.m.).


emjar kv.ft. † ‘hluti sverðs’: emjar ok þremjar (í þul.). Óvíst er við hvaða hluta sverðs er átt og ekki óhugsandi að heitin séu í kk. emjar(r) og þremjar(r) (séu sverðsheiti) og emjar sk. so. emja.