endurroðinn fannst í 1 gagnasafni

endurrjóða l.ób., endurrjóður (st.)l.: e-ð verður endurrjótt; endurroðinn l. (17. öld) ‘uppiskroppa, allslaus; forviða’. Uppruni óljós; sýnist samsett af forsk. endur- og lo. *rjóða (*rjóður) og *roðinn, sem hugsanlega gætu átt skylt við físl. so. að rjóða ‘uppræta, ryðja’, nno. rjoda ‘velja skógarstykki eða akurpart til ruðnings’, sbr. ennfremur ísl. rjóður h. og ryðja s. Óvíst.