endurvísir fannst í 1 gagnasafni

endurvísir kk
[Málfræði]
[skilgreining] Nafnliður sem hefur enga sjálfstæða vísun en vísar til annars setningarliðar (t.d. undanfara síns), t.d. afturbeygt fornafn.
[dæmi] Íslenska: sig, sér, sín; sjálfur. -Enska: 'myself', 'herself' o.s.frv.
[enska] anaphor